Byrjendanámskeið á þriðjudögum
Hefst 20. janúar
10 skipti
Klukkan: 18:45-20:00
Námskeiðið er í heildina 12,5 klukkutími
Hvar: Mjóddin
Kennt er í pörum
Hægt að skrá sig með eða án dansfélaga
Kennarar: Pálmar og Íris
Verð fyrir einstakling: 26.000 kr
Verð fyrir par: 47.000 kr
Ath. Námskeiðið er styrkhæft hjá flestum stéttarfélögum. Hjá VR er hægt að sækja úr starfsmenntasjóði vegna byrjendanámskeiðs.
Á námskeiðinu er farið í grunnsporin í Salsa og unnið með taktinn.
Þegar líður á námskeiðið verða kennd skemmtileg spor sem hægt er að setja saman í einfaldar fléttur.
Dagsetningar yfir kennsluna: 20. janúar, 27. janúar, 3. febrúar, 10. febrúar, 17. febrúar, 24. febrúar, 3. mars, 10. mars, 17. mars, 24. mars.
Kennararnir á námskeiðinu
Íris Fjóla
Pálmar
ATH.
Skráning á námskeiðið hefur verið mjög góð, sem við erum afar þakklát fyrir. Er námskeiðið gott sem fullt. Við erum með annað Byrjendanámskeið á sunnudögum og þar er ennþá pláss fyrir nýja nemendur.
Ef það hentar ykkur ekki þá getið þið skráð ykkur hér fyrir neðan og farið á biðlista.
Skráðu þig með því að fylla hér út