Framhaldsnámskeið 4 á sunnudögum
Námskeiðið er ætlað nemendum sem hafa lokið byrjendanámskeiði og Grunnnámskeiði hjá Salsastöðinni. Ef nemandi hefur klárað önnur sambærileg námskeið þá gildir það líka.
Ath.
Nemendur þurfa ekki að taka Framhaldsnámskeiðin í réttri röð. Það skiptir engu máli þó nemendur séu ekki búnir að taka námskeið 1 og 2 til að fara á námskeið númer 3.
Hefst 26. október
7 skipti
Klukkan: 17:45-19:00
Námskeiðið er í heildina 8,75 klukkutími
Hvar: Mjóddin
Kennt er í pörum
Hægt að skrá sig með eða án dansfélaga
Kennarar: Pálmar og Erna
Verð fyrir einstakling: 18.000 kr
Verð fyrir par: 34.000 kr
Ath. Námskeiðið er styrkhæft hjá flestum stéttarfélögum.
Í námskeiðinu er unnið með cuban style þar sem bætt er við sporum sem byggja á þeim grunni sem nemendur hafa fengið úr byrjenda- og grunnnámskeiðinu.
Cuban
Dagsetningar yfir námskeiðið: 26. okt, 2. nóv, 9. nóv, 16. nóv, 23. nóv, 30. nóv og 7. des.
Skráðu þig á námskeiðið með því að fylla út hér fyrir neðan.
Hægt er að senda fyrirspurn á: salsastodin@gmail.com
Kennararnir á námskeiðinu
Erna
Pálmar